Stefnumótun og samskipti
Ég tengi stefnu við samskipti, sölu og markaðssókn til að skapa árangur sem verður sýnilegur í rekstri.
Með því að skýra tilgang, samræma skilaboð og virkja fólk í kringum markmið verða samskiptin áhrifarík og trúverðug. Hvort sem er í umbreytingu eða uppbyggingu vörumerkis legg ég áherslu á að tengja fólk, stefnu og markað saman til að skapa árangur.


